Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 10:49 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember. Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember.
Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30