Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 10:49 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember. Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember.
Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30