Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 06:00 Tiger og Michelson hafa samtals fimm sinnum unnið Opna breska. vísir/getty Bandaríkjamennirnir Tiger Woods og Phil Mickelson verða ekki með um helgina á Opna breska meistaramótinu í golfi. Þeim mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er 83. risamótið sem þeir taka þátt í saman og það fyrsta þar sem hvorugur þeirra kemst í gegnum niðurskurðinn.A record that illustrates @tigerwoods and @philmickelson's incredible consistency #TheOpenpic.twitter.com/2kbQmjkDKK — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Bæði Woods og Michelson voru í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn. Woods lék hann á sjö höggum yfir pari og Mickelson á fimm höggum yfir pari. Woods náði sér betur á strik í gær og lék á einu höggi undir pari. Það dugði skammt því niðurskurðinn miðaðist við eitt högg yfir pari. Mickelson lék á þremur höggum yfir pari í gær og lauk leik á samtals átta höggum yfir pari. Woods hefur þrisvar sinnum unnið Opna breska (2000, 2005 og 2006) og Mickelson einu sinni (2013). Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Tiger Woods og Phil Mickelson verða ekki með um helgina á Opna breska meistaramótinu í golfi. Þeim mistókst að komast í gegnum niðurskurðinn. Þetta er 83. risamótið sem þeir taka þátt í saman og það fyrsta þar sem hvorugur þeirra kemst í gegnum niðurskurðinn.A record that illustrates @tigerwoods and @philmickelson's incredible consistency #TheOpenpic.twitter.com/2kbQmjkDKK — The Open (@TheOpen) July 19, 2019 Bæði Woods og Michelson voru í erfiðri stöðu eftir fyrsta hringinn. Woods lék hann á sjö höggum yfir pari og Mickelson á fimm höggum yfir pari. Woods náði sér betur á strik í gær og lék á einu höggi undir pari. Það dugði skammt því niðurskurðinn miðaðist við eitt högg yfir pari. Mickelson lék á þremur höggum yfir pari í gær og lauk leik á samtals átta höggum yfir pari. Woods hefur þrisvar sinnum unnið Opna breska (2000, 2005 og 2006) og Mickelson einu sinni (2013).
Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05
Holmes með forystu eftir fyrsta hringinn á Opna breska Fjölmargir þekktir kylfingar lentu í vandræðum á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. 18. júlí 2019 19:30
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22