Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 09:25 Grillo er ekki mjög þekkt nafn í golfheiminum en hann náði aðeins að koma sér í sviðsljósið með glæsilegri holu í höggi vísir/getty Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. Emiliano Grillo, argentínskur kylfingur sem hefur aðeins einu sinni unnið mót á PGA mótaröðinni, fór holu í höggi á 13. holu Royal Portrush vallarins í morgun. Þetta er í fyrsta skipti sem kylfingur fer holu í höggi á Opna breska risamótinu síðan 2016.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Höggið kom Grillo á par vallarins og er hann eins og er jafn í 30. sæti. Efstu menn eru á þremur höggum undir pari þegar þetta er skrifað. Bein útsending frá mótinu er í gangi á Stöð 2 Golf og verður fylgst vel með mótinu alla helgina. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. Emiliano Grillo, argentínskur kylfingur sem hefur aðeins einu sinni unnið mót á PGA mótaröðinni, fór holu í höggi á 13. holu Royal Portrush vallarins í morgun. Þetta er í fyrsta skipti sem kylfingur fer holu í höggi á Opna breska risamótinu síðan 2016.HOLE-IN-ONE! @GrilloEmiliano with the 1st ace at The Open since 2016 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkC … pic.twitter.com/msunSxlDaU — The Open (@TheOpen) July 18, 2019 Höggið kom Grillo á par vallarins og er hann eins og er jafn í 30. sæti. Efstu menn eru á þremur höggum undir pari þegar þetta er skrifað. Bein útsending frá mótinu er í gangi á Stöð 2 Golf og verður fylgst vel með mótinu alla helgina.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira