Ísland upp um fimm sæti og hefur ekki verið ofar á styrkleikalistanum í þrjú ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 09:49 Íslenska liðið er ósigrað í fimm leikjum í röð. vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland fer upp um fimm sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Frá því listinn var gefinn síðast út, 29. mars, hefur Ísland leikið fjóra leiki; unnið tvo og gert tvö jafntefli. Ísland hefur ekki verið jafn ofarlega á styrkleikalistanum síðan 2016. Heimsmeistarar Bandaríkjanna eru áfram á toppi listans. Þeir eru með 2180 stig, 121 stigi á undan Þýskalandi. Aldrei hefur verið jafn mikill munur á tveimur efstu liðum styrkleikalistans. Holland, silfurliðið á HM, fer upp um fimm sæti og í það þriðja. Frakkland er í 4. sæti, England í því fimmta og Svíþjóð, bronsliðið á HM og mótherji Íslands í undankeppni EM 2021, fer upp um þrjú sæti og í það sjötta. Japan, sem féll út í 16-liða úrslitunum á HM, fer niður um fjögur sæti. Norður-Kórea tekur sæti Japans á meðal tíu efstu liða listans. Ungverjaland og Slóvakía, sem Ísland er með í riðli í undankeppni EM, eru í 45. og 47. sæti styrkleikalistans. Lettland er í 93. sæti.Styrkleikalistann í heild sinni má sjá með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 17. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland fer upp um fimm sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Frá því listinn var gefinn síðast út, 29. mars, hefur Ísland leikið fjóra leiki; unnið tvo og gert tvö jafntefli. Ísland hefur ekki verið jafn ofarlega á styrkleikalistanum síðan 2016. Heimsmeistarar Bandaríkjanna eru áfram á toppi listans. Þeir eru með 2180 stig, 121 stigi á undan Þýskalandi. Aldrei hefur verið jafn mikill munur á tveimur efstu liðum styrkleikalistans. Holland, silfurliðið á HM, fer upp um fimm sæti og í það þriðja. Frakkland er í 4. sæti, England í því fimmta og Svíþjóð, bronsliðið á HM og mótherji Íslands í undankeppni EM 2021, fer upp um þrjú sæti og í það sjötta. Japan, sem féll út í 16-liða úrslitunum á HM, fer niður um fjögur sæti. Norður-Kórea tekur sæti Japans á meðal tíu efstu liða listans. Ungverjaland og Slóvakía, sem Ísland er með í riðli í undankeppni EM, eru í 45. og 47. sæti styrkleikalistans. Lettland er í 93. sæti.Styrkleikalistann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira