Golden State losar sig við Shaun Livingston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 23:00 Andre Iguodala og Shaun Livingston eru farnir frá Golden State liðinu en Draymond Green verður áfram. Getty/Gregory Shamus Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira