Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 11:52 Tilraunadýrin voru ansi mörg. Skjáskot YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór. Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór.
Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30
Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15
Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44
Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30
Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30