Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 23:30 Max Verstappen fagnar sigrinum á Hockenheimring. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21