Ung kona bjargaði eiginmanni sínum eftir að hann datt ofan í gíg eldfjalls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 19:50 Clay og Acaimie Chastain GoFundMe Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við. Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við.
Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira