Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 14:02 Rocky Balboa í Rocky III Getty/Neil Leifer Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu.Sylvester Stallone greinir frá þessu í viðtali við Variety og segir að myndin fjalli um samband hnefaleikameistarans gamla og ungs bardagakappa sem hefur stöðu ólöglegs innflytjanda í Bandaríkjunum. Framleiðandinn Irwin Winkler segir þá viðræður hafnar við Stallone um að hann skrifi handritið og leiki titilhlutverkið í myndinni. Þá segir Stallone að ef það verði af þáttaröðinni sé hún hugsuð inn á streymisveitur.Stallone sagði líka að Rocky sé hans arfleifð. „Hann er eins og bróðir minn. Í gegnum Rocky get ég sagt ýmislegt sem ég yrði gagnrýndur fyrir, kallaður kjánalegur og of tilfinningaríkur. En það sem Rocky segir skiptir í raun máli. Hann getur sagt hluti sem aðrar persónur mínar geta ekki sagt, sagði Stallone og bætti við að hann sæi nokkur líkindi milli Rocky og hans sjálfs. Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu.Sylvester Stallone greinir frá þessu í viðtali við Variety og segir að myndin fjalli um samband hnefaleikameistarans gamla og ungs bardagakappa sem hefur stöðu ólöglegs innflytjanda í Bandaríkjunum. Framleiðandinn Irwin Winkler segir þá viðræður hafnar við Stallone um að hann skrifi handritið og leiki titilhlutverkið í myndinni. Þá segir Stallone að ef það verði af þáttaröðinni sé hún hugsuð inn á streymisveitur.Stallone sagði líka að Rocky sé hans arfleifð. „Hann er eins og bróðir minn. Í gegnum Rocky get ég sagt ýmislegt sem ég yrði gagnrýndur fyrir, kallaður kjánalegur og of tilfinningaríkur. En það sem Rocky segir skiptir í raun máli. Hann getur sagt hluti sem aðrar persónur mínar geta ekki sagt, sagði Stallone og bætti við að hann sæi nokkur líkindi milli Rocky og hans sjálfs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira