Vopnaðir menn reyndu að ráðast á Kolasinac og Özil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2019 21:05 Özil og Kolasinac lentu í vandræðum í dag. vísir/getty Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, lentu í óhugnalegu atviki í dag er ráðist var að bíl Özil þar sem liðsfélagarnir voru að keyra um götum London. Tveir vopnaðir menn réðust að bílnum. Myndband af Kolasinac í bardagahug lak á samfélagsmiðla í dag en þar sást hann berjast gegn mönnum. Þá fylgdi ekki sögunni hvað hafði gerst. Síðar gaf Arsenal út tilkynningu eftir að myndbandið hafði farið um samfélagsmiðla og staðfesti að leikmennirnir væru í góðu lagi en tveir menn höfðu ráðist að bílnum með hnífa í hönd.Footage has emerged of Sead Kolasinac fighting off a pair of knife-wielding attackers during an attempted robbery, Mesut Ozil was also involved in the incident. Arsenal have confirmed both players were unharmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 25, 2019 „Við höfum verið í sambandi við báða leikmenn og þeim líður vel,“ segir í tilkynningu Arsenal en Özil keyrðist bílinn. Kolasinac var í farþegasætinu og var fljótur til er árásin hófst. Lögreglan gaf einnig út tilkynningu vegna málsins í dag en enginn hefur verið handtekinn. Leitað er að sökudólgunum. „Okkur var tilkynnt um tilraun til mannráns. Bílstjórinn og farþeginn komust í burtu á veitingastað í nágrenninu þar sem þeir ræddu við lögregluna,“ segir í tilkynningu löreglunnar. Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira
Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, lentu í óhugnalegu atviki í dag er ráðist var að bíl Özil þar sem liðsfélagarnir voru að keyra um götum London. Tveir vopnaðir menn réðust að bílnum. Myndband af Kolasinac í bardagahug lak á samfélagsmiðla í dag en þar sást hann berjast gegn mönnum. Þá fylgdi ekki sögunni hvað hafði gerst. Síðar gaf Arsenal út tilkynningu eftir að myndbandið hafði farið um samfélagsmiðla og staðfesti að leikmennirnir væru í góðu lagi en tveir menn höfðu ráðist að bílnum með hnífa í hönd.Footage has emerged of Sead Kolasinac fighting off a pair of knife-wielding attackers during an attempted robbery, Mesut Ozil was also involved in the incident. Arsenal have confirmed both players were unharmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 25, 2019 „Við höfum verið í sambandi við báða leikmenn og þeim líður vel,“ segir í tilkynningu Arsenal en Özil keyrðist bílinn. Kolasinac var í farþegasætinu og var fljótur til er árásin hófst. Lögreglan gaf einnig út tilkynningu vegna málsins í dag en enginn hefur verið handtekinn. Leitað er að sökudólgunum. „Okkur var tilkynnt um tilraun til mannráns. Bílstjórinn og farþeginn komust í burtu á veitingastað í nágrenninu þar sem þeir ræddu við lögregluna,“ segir í tilkynningu löreglunnar.
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira