Önnur sería af Drive to Survive staðfest Bragi Þórðarson skrifar 25. júlí 2019 06:00 Nú verða Mercedes og Ferrari einnig til umfjöllunar í Drive to Survive Vísir/Getty Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin. Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna. Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira