Sjáðu Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira