Sumarlestur barna sagður mikilvægur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2019 12:30 Þorsteinn segir öllu máli skipta að grunnskólabörn lesi yfir sumartímann þó þau séu í sumarfríi frá skólunum sínum. Vísir/Magnús Hlynur Þrátt fyrir að grunnskólabörn landsins séu í sumarfríi þá er mjög nauðsynlegt að þau séu dugleg að lesa í fríinu, minnst þrisvar í viku, tíu til fimmtán mínútur í senn. Þetta segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar sem hrósar sumarlestri í bókasöfnum sveitarfélagsins. Nú er aðeins rétt rúmlega mánuður í að grunnskólar landsins hefjist. Mikil áhersla er lögð á lestur og lesskilning í skólunum og því mikilvægt að börnin gleymi ekki að lesa þó þau séu í sumarfríi. „Það sýnir sig ef að börn lesa ekkert yfir sumarið þá fer þeim aftur og það viljum við alls ekki sjá því lestur er algjör undirstaða alls náms,“ segir Þorsteinn. En hvað eiga börnin að lesa mikið? „Þau þurfa að lesa þrisvar í viku helst og svona tíu til fimmtán mínútur í senn. Það fer eftir aldri barnanna, sum þurfa að lesa upphátt, foreldrarnir þurfa að vera með sumum og svo geta eldri krakkarnir lesið sjálf. Það er mikilvægt að krakkar á öllum aldri lesi, ekki bara yngri börnin.“Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurÞorsteinn er ánægður með bókasöfnin í Árborg sem eru með sumarlestur í gangi þar sem aðsóknin hefur slegið í gegn. „Já, það er gaman að segja frá því að þar hefur þátttaka verið afar góð og mikil ánægja með þetta verkefni. Auðvitað fagna ég þessu sem yfirmaður skólamála að bókasöfnin skulu setja svona mikinn kraft í þetta,“ segir Þorsteinn. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Þrátt fyrir að grunnskólabörn landsins séu í sumarfríi þá er mjög nauðsynlegt að þau séu dugleg að lesa í fríinu, minnst þrisvar í viku, tíu til fimmtán mínútur í senn. Þetta segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar sem hrósar sumarlestri í bókasöfnum sveitarfélagsins. Nú er aðeins rétt rúmlega mánuður í að grunnskólar landsins hefjist. Mikil áhersla er lögð á lestur og lesskilning í skólunum og því mikilvægt að börnin gleymi ekki að lesa þó þau séu í sumarfríi. „Það sýnir sig ef að börn lesa ekkert yfir sumarið þá fer þeim aftur og það viljum við alls ekki sjá því lestur er algjör undirstaða alls náms,“ segir Þorsteinn. En hvað eiga börnin að lesa mikið? „Þau þurfa að lesa þrisvar í viku helst og svona tíu til fimmtán mínútur í senn. Það fer eftir aldri barnanna, sum þurfa að lesa upphátt, foreldrarnir þurfa að vera með sumum og svo geta eldri krakkarnir lesið sjálf. Það er mikilvægt að krakkar á öllum aldri lesi, ekki bara yngri börnin.“Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurÞorsteinn er ánægður með bókasöfnin í Árborg sem eru með sumarlestur í gangi þar sem aðsóknin hefur slegið í gegn. „Já, það er gaman að segja frá því að þar hefur þátttaka verið afar góð og mikil ánægja með þetta verkefni. Auðvitað fagna ég þessu sem yfirmaður skólamála að bókasöfnin skulu setja svona mikinn kraft í þetta,“ segir Þorsteinn.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira