Schauffele blandar sér í toppbaráttuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 15:24 Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari og skammt frá efstu mönnum. vísir/getty Keppni á þriðja degi Opna breska meistaramótsins í golfi er nú í fullum gangi. Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele hefur leikið á fjórum höggum undir pari í dag og farið upp um tólf sæti. Hann hefur haldið uppteknum hætti frá því í gær þegar hann lék á sex höggum undir pari. Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari..@XSchauffele made the turn at -4 for the day and he didn't slow down at 10 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/w0yhjRjcD1 — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Englendingurinn Danny Willett hefur leikið manna best í dag, á fimm höggum undir pari. Hann er sem stendur í 9. sæti á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler og Svíinn Henrik Stenson hafa báðir leikið á þremur höggum undir pari í dag og farið upp um níu sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Francesco Molinari, hefur lokið leik á þriðja hringnum. Ítalinn lék á einu höggi yfir pari í dag og er í 54. sæti. Efstu menn eru nýbyrjaðir á þriðja hringnum. Þegar þetta er skrifað eru Englendingurinn Lee Westwood og Bandaríkjamaðurinn JB Holmes efstir og jafnir á samtals tíu höggum undir pari. Westwood hefur fengið þrjá fugla á fyrstu fjórum holunum á þriðja hringnum.@WestwoodLee is red hot. He ties the lead with three birdies in a row #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/F1Q4hdUgRX — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Bein útsending frá Opna breska stendur nú yfir á Stöð 2 Golf. Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni á þriðja degi Opna breska meistaramótsins í golfi er nú í fullum gangi. Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele hefur leikið á fjórum höggum undir pari í dag og farið upp um tólf sæti. Hann hefur haldið uppteknum hætti frá því í gær þegar hann lék á sex höggum undir pari. Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari..@XSchauffele made the turn at -4 for the day and he didn't slow down at 10 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/w0yhjRjcD1 — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Englendingurinn Danny Willett hefur leikið manna best í dag, á fimm höggum undir pari. Hann er sem stendur í 9. sæti á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler og Svíinn Henrik Stenson hafa báðir leikið á þremur höggum undir pari í dag og farið upp um níu sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Francesco Molinari, hefur lokið leik á þriðja hringnum. Ítalinn lék á einu höggi yfir pari í dag og er í 54. sæti. Efstu menn eru nýbyrjaðir á þriðja hringnum. Þegar þetta er skrifað eru Englendingurinn Lee Westwood og Bandaríkjamaðurinn JB Holmes efstir og jafnir á samtals tíu höggum undir pari. Westwood hefur fengið þrjá fugla á fyrstu fjórum holunum á þriðja hringnum.@WestwoodLee is red hot. He ties the lead with three birdies in a row #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/F1Q4hdUgRX — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Bein útsending frá Opna breska stendur nú yfir á Stöð 2 Golf.
Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22
Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00