Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 20. júlí 2019 14:15 Mótmælandi í Moskvu heldur á kröfuspjaldi þar sem segir að hann eigi rétt á að velja. Vísir/EPA Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku. Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Áætlað er að rúmlega tuttugu þúsund mótmælendur hafi komið saman í miðborg Moskvu í dag og krafist frjálsra kosninga í Rússlandi. Stjórnarandstæðingar saka stjórnvöld um að hafa ranglega lýst undirskriftarlista fjölda frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í haust ógilda. Á meðal krafna mótmælanna í Moskvu er að frambjóðendurnir fái að skrá framboð sín fyrir kosningarnar í september. Alexei Navalní, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, er á meðal mótmælendanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Honum var meina að bjóða sig fram gegn Vladímír Pútín forseta í fyrra. Starfsmenn kjörstjórnar bönnuðu þrjátíu frambjóðendum, flestum þeirra stjórnarandstæðingum, að bjóða sig fram til borgarstjórnar á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki safnað þeim fimm þúsund undirskriftum sem krafist var, að sögn Reuters. Frambjóðendurnir segjast hafa skilað undirskriftarlistunum en þeir séu útilokaðir frá kosningum vegna þess að þeir ætluðu að bjóða sig fram gegn sitjandi fulltrúum sem eru hliðhollir Pútín. Handtökur eru tíðar á mótmælum sem þessum í Rússlandi þar sem yfirvöld synja skipuleggjendum þeirra oft um leyfi. Leyfi var veitt fyrir mótmælunum í dag og hefur engum sögum farið af handtökum í tengslum við þau. Um tuttugu og fimm mótmælendur voru handteknir í Moskvu í síðustu viku.
Rússland Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Hundruð mótmælenda handtekin í Moskvu Mótmælendur kröfðust þess að einhver yrði dreginn til ábyrgðar vegna handtöku rannsóknarblaðamanns sem lögreglan virðist hafa komið sök á. 12. júní 2019 18:20
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. 1. júlí 2019 17:25