Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 14:08 Lady Gaga og Bradley Cooper syngja lagið Shallow. Getty/Kevin Winter Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Independent greinir frá. Ronsen telur að Gaga hafi stolið lagi sínu Almost sem kom út á SoundCloud sex árum áður en Shallow var gefið út. Lögfræðingur Lady Gaga, Orin Snyder gefur lítið fyrir ásakanir Ronsen og segir: „Herra Ronsen og lögmaður hans eru að reyna að græða pening á kostnað vinsæls tónlistarmanns. Þetta er skammarlegt og rangt. Lady Gaga á hrós skilið fyrir að standa á sínu í þessu máli,“ en Lady Gaga hefur hafnað þessum ásökunum Ronsen. Lögmaður Ronsen segir að tilraun hafi verið gerð fyrr á árinu til þess að leysa málið á góðu nótunum. Lögfræðiteymi Lady Gaga hafi verið færð öll gögn sem til þarf. Hljóðdæmi og vitnisburður frá tónlistarsérfræðingum sem eru sannfærðir um líkindi laganna.Heyra má lögin hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. 17. febrúar 2019 17:50
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32