Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 09:00 Tiger svekktur með sig. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019 Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019
Golf Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira