Krummi gefur út lagið Stories To Tell Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 14:46 Krummi Björgvinsson Skjáskot Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið.Krummi hefur gert garðinn frægan með áðurnefndri hljómsveit, Mínus, með sveitinni LEGEND og þá hefur hann unnið með Daníel Ágústi úr Gus Gus. Nú hefur hann snúið sér alfarið að sólóferlinum og gefur því út lagið Stories To Tell. Lagið má finna á Spotify hér.Að sögn Krumma fjallar lagið um að trúa á eigin getu og skoða vandlega það viðhorf sem maður hefur til sjálfs sín og þess sem maður gerir og hvernig það hefur áhrif líðan og hegðun. Opna sig fyrir öllu þessu góða í lífinu og upplifa innri ró, í lífsins ólgusjó.Myndbandinu við lagið Stories To Tell leikstýrði Frosti Jón Runólfsson en Frosti sá einnig um upptöku og klippti myndbandið.Sjá má myndbandið hér að neðan.Klippa: Krummi - Stories To Tell Hafnarfjörður Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið.Krummi hefur gert garðinn frægan með áðurnefndri hljómsveit, Mínus, með sveitinni LEGEND og þá hefur hann unnið með Daníel Ágústi úr Gus Gus. Nú hefur hann snúið sér alfarið að sólóferlinum og gefur því út lagið Stories To Tell. Lagið má finna á Spotify hér.Að sögn Krumma fjallar lagið um að trúa á eigin getu og skoða vandlega það viðhorf sem maður hefur til sjálfs sín og þess sem maður gerir og hvernig það hefur áhrif líðan og hegðun. Opna sig fyrir öllu þessu góða í lífinu og upplifa innri ró, í lífsins ólgusjó.Myndbandinu við lagið Stories To Tell leikstýrði Frosti Jón Runólfsson en Frosti sá einnig um upptöku og klippti myndbandið.Sjá má myndbandið hér að neðan.Klippa: Krummi - Stories To Tell
Hafnarfjörður Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira