Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2019 08:00 Hamilton tekur gúlsopa af kampavíni eftir sigurinn í Ungverjalandi. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes vann dramatískan sigur í ungverska kappakstrinum í gær. Hamilton og Max Verstappen á Red Bull börðumst um sigurinn á Hungaroring. Verstappen var lengst af með forystuna en Hamilton tók fram úr honum þegar þrír hringir voru eftir. Með sigrinum náði Hamilton 62 stiga forystu í keppni ökuþóra. Hann er svo gott sem öruggur með sjötta heimsmeistaratitil sinn. Sebastian Vettel varð þriðji í gær og samherji hans á Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Carlos Sainz á McLaren-Renault endaði í 5. sæti. Nú tekur við fjögurra vikna sumarfrí en næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Sviss 1. september. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir ungverska kappaksturinn að honum loknum. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir ungverska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. 4. ágúst 2019 15:26
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti