Ricciardo: Liðið getur gert betur Bragi Þórðarson skrifar 19. ágúst 2019 18:00 Ricciardo hefur aðeins skorað stig í fjórum af tólf keppnum tímabilsins. Getty Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við. Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við.
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira