Sleit krossband og spilar ekki með Lakers liðinu á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 17:15 DeMarcus Cousins. Getty/Vaughn Ridley Það hafa fáir körfuboltamenn í NBA-deildinni verið óheppnari síðustu ár en maður að nafni DeMarcus Cousins. DeMarcus Cousins samdi á dögunum við lið Los Angeles Lakers til eins árs en mun líklega ekki spila með félaginu á komandi leiktíð. Í gær kom nefnilega í ljós að DeMarcus Cousins hafði slitið krossband í vinstra hné á æfingu. Hinn 29 ára miðherji var að undirbúa sig fyrir tímabilið en atvikið gerðis í Las Vegas. Þetta er þriðju alvarlegu meiðsli Cousins á síðustu átján mánuðum. Margir voru spenntir að sjá DeMarcus Cousins spila með þeim LeBron James og Anthony Davis en ekkert verður líklega af því.Lakers center DeMarcus Cousins has suffered a torn ACL in his left knee. https://t.co/eOO3SPo4US — Los Angeles Lakers (@Lakers) August 15, 2019 Þetta er því líka mikið áfall fyrir Los Angeles Lakers liðið sem taldi sig hafa dottið í lukkupottinn með því að semja við DeMarcus Cousins. DeMarcus Cousins hefur hins vegar lent í hverju áfallinu á fætur öðru. Hann var hjá Golden State Warriors á síðustu leiktíð en var þá að vinna sig til baka eftir hásinarslit. Hann meiddist síðan aftur í byrjun úrslitakeppninnar í apríl þegar hann sleit vöðva í læri. Cousins hafði aldrei áður spilað í úrslitakeppni og tók minni samning til að fá að upplifa það að verða meistari. Það tókst ekki því Golden Stata tapaði fyrir Toronto Raptors í lokaúrslitunum. Cousins náði að koma til baka eftir meiðslin en var ekki búinn að ná sér að fullu.NBA players around the league send their best wishes to DeMarcus Cousins pic.twitter.com/ckB4lYAdGm — ESPN (@espn) August 15, 2019DeMarcus Cousins var stórstjarna í NBA-deildinni þegar hann fór að meiðast en á níu ára ferli er hann með 21,2 stig, 10,9 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali. Hann hóf ferilinn hjá Sacramento Kings en spilaði með New Orleans Pelicans þegar hann sleit hásin vorið 2018. NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Það hafa fáir körfuboltamenn í NBA-deildinni verið óheppnari síðustu ár en maður að nafni DeMarcus Cousins. DeMarcus Cousins samdi á dögunum við lið Los Angeles Lakers til eins árs en mun líklega ekki spila með félaginu á komandi leiktíð. Í gær kom nefnilega í ljós að DeMarcus Cousins hafði slitið krossband í vinstra hné á æfingu. Hinn 29 ára miðherji var að undirbúa sig fyrir tímabilið en atvikið gerðis í Las Vegas. Þetta er þriðju alvarlegu meiðsli Cousins á síðustu átján mánuðum. Margir voru spenntir að sjá DeMarcus Cousins spila með þeim LeBron James og Anthony Davis en ekkert verður líklega af því.Lakers center DeMarcus Cousins has suffered a torn ACL in his left knee. https://t.co/eOO3SPo4US — Los Angeles Lakers (@Lakers) August 15, 2019 Þetta er því líka mikið áfall fyrir Los Angeles Lakers liðið sem taldi sig hafa dottið í lukkupottinn með því að semja við DeMarcus Cousins. DeMarcus Cousins hefur hins vegar lent í hverju áfallinu á fætur öðru. Hann var hjá Golden State Warriors á síðustu leiktíð en var þá að vinna sig til baka eftir hásinarslit. Hann meiddist síðan aftur í byrjun úrslitakeppninnar í apríl þegar hann sleit vöðva í læri. Cousins hafði aldrei áður spilað í úrslitakeppni og tók minni samning til að fá að upplifa það að verða meistari. Það tókst ekki því Golden Stata tapaði fyrir Toronto Raptors í lokaúrslitunum. Cousins náði að koma til baka eftir meiðslin en var ekki búinn að ná sér að fullu.NBA players around the league send their best wishes to DeMarcus Cousins pic.twitter.com/ckB4lYAdGm — ESPN (@espn) August 15, 2019DeMarcus Cousins var stórstjarna í NBA-deildinni þegar hann fór að meiðast en á níu ára ferli er hann með 21,2 stig, 10,9 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali. Hann hóf ferilinn hjá Sacramento Kings en spilaði með New Orleans Pelicans þegar hann sleit hásin vorið 2018.
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum