Engin sátt í sjónmáli og leggur drög að kæru Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 12:34 Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja er ósáttur við svar Seðlabankans og hyggur á stefnu. Fréttablaðið/Anton brink Fimm milljóna króna krafa forstjóra Samherja fyrir kostnað og miska sem málarekstur Seðlabankans hefur haft í för með sér fyrir sjávarútvegsfyrirtækið Samherja var hófleg. Þetta segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins en Samherji leggur þessa dagana drög að kæru á hendur Má Guðmundssyni, fráfarandi Seðlabankastjóra.Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, birti í morgun svarbréf Seðlabankans við erindi sem Þorsteinn Már sendi honum 20. febrúar síðastliðinn. Þorsteinn Már fór fram á fimm milljóna króna greiðslu vegna áralagrar rannsóknar gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum á lögum og reglum um gjaldeyrismál. Í svarbréfi Seðlabankans, sem Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Seðlabankans skrifar undir og Markaðurinn hefur undir höndum, segir að eftir ítarlega skoðun sé það mat Seðlabankans að ekki hafi verið brotið gegn réttindum Þorsteins og Samherja þannig að bótaskyldu að lögum varði. Því telji bankinn sér ekki fært að verða við kröfu um greiðslu til Þorsteins. „Ég gef nú orðið ósköp lítið fyrir álitsgerðir Steinars Þórs Guðgeirssonar, ég held að hans niðurstöður séu bara pantaðar og þar sé engöngu bara feitir reikningar sem hann sé á eftir […] ekki það að hann sé að sinna sem við getum kallað eðlileg lögmannsstörf,“ segir Þorsteinn Már í samtali við fréttastofu. Svarið hefði ekki komið honum á óvart. Þorsteinn Már gagnrýnir samskiptaleysi bankans. „Eftir að bankaráðsformaður Gylfi Magnússon lýsti yfir að bankanum bæri að bæta mönnum tjón sem orðið höfðu fyrir ólögmætum aðgerðum af hálfu bankans sem menn eru allir sammála um nema þá Már Guðmundsson og Steinar Þór. Þá hélt ég allavega að þeir myndu vilja eiga við mig eitt orð, en það er ekki,“ segir Þorsteinn Már. Aðspurður hvort málið hefði getað verið afgreitt í sæmilegri sátt með fimm milljóna króna greiðslu segir Þorsteinn Már svo vera. „Jájá, í raun að sjálfögðu, þetta var í raun svo hóflegt og eins og ég segi líka ég óskaði eftir viðræðum við bankann um þetta en við skulum segja það að svona venjulegra manna siður er að tala smaan en það hefur ekki verið vilji til þess.“Engin sátt í sjónmáli? „Nei, það er það ekki. Það er búið að reyna það í marga mánuði. Það getur vel verið að bankaráð grípi inn í því það er mjög skýrt álit bankaráðs að bankinn hafi ekki starfað samkvæmt lögum og þá á að sjálfsögðu bankaráð að grípa inn í, það er þeirra hlutverk.“ Seðlabankinn Sjávarútvegur Tengdar fréttir Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. 14. ágúst 2019 06:00 Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. 30. apríl 2019 17:57 Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. 27. mars 2019 11:42 Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. 1. ágúst 2019 06:00 Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. 27. mars 2019 10:00 Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. 25. janúar 2019 16:47 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fimm milljóna króna krafa forstjóra Samherja fyrir kostnað og miska sem málarekstur Seðlabankans hefur haft í för með sér fyrir sjávarútvegsfyrirtækið Samherja var hófleg. Þetta segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins en Samherji leggur þessa dagana drög að kæru á hendur Má Guðmundssyni, fráfarandi Seðlabankastjóra.Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, birti í morgun svarbréf Seðlabankans við erindi sem Þorsteinn Már sendi honum 20. febrúar síðastliðinn. Þorsteinn Már fór fram á fimm milljóna króna greiðslu vegna áralagrar rannsóknar gjaldeyriseftirlits Seðlabankans á ætluðum brotum á lögum og reglum um gjaldeyrismál. Í svarbréfi Seðlabankans, sem Steinar Þór Guðgeirsson, lögmaður Seðlabankans skrifar undir og Markaðurinn hefur undir höndum, segir að eftir ítarlega skoðun sé það mat Seðlabankans að ekki hafi verið brotið gegn réttindum Þorsteins og Samherja þannig að bótaskyldu að lögum varði. Því telji bankinn sér ekki fært að verða við kröfu um greiðslu til Þorsteins. „Ég gef nú orðið ósköp lítið fyrir álitsgerðir Steinars Þórs Guðgeirssonar, ég held að hans niðurstöður séu bara pantaðar og þar sé engöngu bara feitir reikningar sem hann sé á eftir […] ekki það að hann sé að sinna sem við getum kallað eðlileg lögmannsstörf,“ segir Þorsteinn Már í samtali við fréttastofu. Svarið hefði ekki komið honum á óvart. Þorsteinn Már gagnrýnir samskiptaleysi bankans. „Eftir að bankaráðsformaður Gylfi Magnússon lýsti yfir að bankanum bæri að bæta mönnum tjón sem orðið höfðu fyrir ólögmætum aðgerðum af hálfu bankans sem menn eru allir sammála um nema þá Már Guðmundsson og Steinar Þór. Þá hélt ég allavega að þeir myndu vilja eiga við mig eitt orð, en það er ekki,“ segir Þorsteinn Már. Aðspurður hvort málið hefði getað verið afgreitt í sæmilegri sátt með fimm milljóna króna greiðslu segir Þorsteinn Már svo vera. „Jájá, í raun að sjálfögðu, þetta var í raun svo hóflegt og eins og ég segi líka ég óskaði eftir viðræðum við bankann um þetta en við skulum segja það að svona venjulegra manna siður er að tala smaan en það hefur ekki verið vilji til þess.“Engin sátt í sjónmáli? „Nei, það er það ekki. Það er búið að reyna það í marga mánuði. Það getur vel verið að bankaráð grípi inn í því það er mjög skýrt álit bankaráðs að bankinn hafi ekki starfað samkvæmt lögum og þá á að sjálfsögðu bankaráð að grípa inn í, það er þeirra hlutverk.“
Seðlabankinn Sjávarútvegur Tengdar fréttir Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. 14. ágúst 2019 06:00 Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. 30. apríl 2019 17:57 Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. 27. mars 2019 11:42 Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. 1. ágúst 2019 06:00 Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. 27. mars 2019 10:00 Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. 25. janúar 2019 16:47 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. 14. ágúst 2019 06:00
Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. 27. mars 2019 11:42
Umboðsmaður rekur eftir svari frá Seðlabanka Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., hefur leitað liðsinnis Umboðsmanns Alþingis vegna erinda sem hann hefur ítrekað sent Seðlabanka Íslands á undanförnum mánuðum en ekki fengið svör við. 1. ágúst 2019 06:00
Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. 27. mars 2019 10:00
Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. 25. janúar 2019 16:47