Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 16:49 Annan daginn í röð hafa mótmælendur lagt undir sig flugvöllinn í Hong Kong. Vísir/EPA Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05