Á fjórða tug danskra slökkviliðsmanna á leið til Grænlands Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 14:32 Eldurinn logar á milli þorpsins Sisimiut og Kangerlussuaq á Vestur-Grænlandi. Vísir/Getty Flutningaflugvél af gerðinni Herkúles flytur nú 38 slökkviliðsmenn og tækjabúnað frá Danmörku til Grænlands þar sem þeir eiga að hjálpa heimamönnum við að ráða niðurlögum kjarrelda sem geisað hafa á vesturströndinni í meira en mánuð. Eldurinn kraumar enn í mó við Kangerlussuaq-fjörð, norðaustur af bænum Sisimiut, á vesturströndinni. Hann kviknaði út frá viðarofni í byrjun júlí. Grænlenskir slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar höfðu náð tökum á eldinum að mestu í síðustu viku en hann færðist aftur í aukana þegar vindátt snerist á sunnudag. Grænlenska heimastjórnin óskaði í kjölfarið eftir aðstoð frá Danmörku við að slökkva eldana. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að þegar Grænland kalli komi Danmörk til aðstoðar. „Ég tel að það sé mikilvægt að við hjálpum og styðjum Grænland þegar þau óska eftir hjálp okkar,“ segir hún við danska ríkisútvarpið. Dönsku slökkviliðsmönnunum er ætlað að gera varnarlínu til að hægt verði að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiðist frekar út. Jens Oddershede, yfirmaður alþjóðegra björgunarstarfa í Dammörku, segir að annars sé hætta á að eldurinn brenni áfram í marga mánuði eða jafnvel ár með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk, náttúru og dýralíf. Búist er við því að danski hópurinn veðri að störfum á Grænlandi í tvær vikur. Grænland Norðurslóðir Tengdar fréttir Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06 Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Flutningaflugvél af gerðinni Herkúles flytur nú 38 slökkviliðsmenn og tækjabúnað frá Danmörku til Grænlands þar sem þeir eiga að hjálpa heimamönnum við að ráða niðurlögum kjarrelda sem geisað hafa á vesturströndinni í meira en mánuð. Eldurinn kraumar enn í mó við Kangerlussuaq-fjörð, norðaustur af bænum Sisimiut, á vesturströndinni. Hann kviknaði út frá viðarofni í byrjun júlí. Grænlenskir slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar höfðu náð tökum á eldinum að mestu í síðustu viku en hann færðist aftur í aukana þegar vindátt snerist á sunnudag. Grænlenska heimastjórnin óskaði í kjölfarið eftir aðstoð frá Danmörku við að slökkva eldana. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að þegar Grænland kalli komi Danmörk til aðstoðar. „Ég tel að það sé mikilvægt að við hjálpum og styðjum Grænland þegar þau óska eftir hjálp okkar,“ segir hún við danska ríkisútvarpið. Dönsku slökkviliðsmönnunum er ætlað að gera varnarlínu til að hægt verði að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiðist frekar út. Jens Oddershede, yfirmaður alþjóðegra björgunarstarfa í Dammörku, segir að annars sé hætta á að eldurinn brenni áfram í marga mánuði eða jafnvel ár með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk, náttúru og dýralíf. Búist er við því að danski hópurinn veðri að störfum á Grænlandi í tvær vikur.
Grænland Norðurslóðir Tengdar fréttir Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06 Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06
Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45