Máluðu brasilíska sendiráðið blóðrautt Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 11:20 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar í London fyrr í sumar. Vísir/Getty Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019 Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Loftslagsmótmælendur í London köstuðu rauðri málningu á brasilíska sendiráðið til að mótmæla eyðingu Amasonregnskógarins og því sem þeir kalla ofbeldi gegn frumbyggjum þar í dag. Tveir mótmælendanna límdu sjálfa sig á glugga sendiráðsins. Að sögn Reuters-fréttastofunnar voru mótmælendurnir frá Útrýmingaruppreisninni, róttækum hópi loftslagsaðgerðasinna sem hafa meðal annars raskað samgöngum í borginni í sumar. Samtökin segja að mótmælunum hafi verið beint að ríkisstyrktum mannréttindabrotum og eyðingu vistkerfisins. Athuganir hafa bent til þess að eyðing Amasonskógarins hafi stóraukist eftir að hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro tók við embætti forseta Brasilíu í byrjun árs. Undir stjórn hans hefur verið slakað á eftirliti með ólöglegum ruðningi á skóginum. Tveir aðgerðasinnar klifruðu upp á gler yfir inngangi sendiráðsins í London og tveir aðrir límdu sig við glugga. Rauð handaför og rákir voru um alla veggi sendiráðsins auk slagorða á borð við „Ekki meira frumbyggjablóð‟ og „Fyrir óbyggðirnar‟. Útrýmingaruppreisnin segir að sambærileg mótmæli eigi að fara fram gegn sendiráðum brasilíu í Síle, Portúgal, Frakkland, Sviss og Spáni í dag. London climate change protesters daub Brazilian embassy blood red https://t.co/5Qq589FdOK pic.twitter.com/RI5VDjck6o— Reuters Top News (@Reuters) August 13, 2019
Brasilía Bretland Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27 Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Sjá meira
Eyðing Amasonfrumskógarins hátt í tvöfaldast undir Bolsonaro Umhverfissinnar segja að árásir forsetans á umhverfisstofnun landsins gefi skógarhöggsmönnum og stórbýlaeigendum grænt ljós á að ryðja skóginn. 4. júlí 2019 11:27
Bolsonaro vænir geimstofnun sína um lygar um eyðingu Amason Gervihnattagögn benda til þess að 68% stærra svæði Amasonfrumskógarins hafi verið rutt í fyrri hluta júlí en í öllum sama mánuði í fyrra. 20. júlí 2019 09:27