Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 12. ágúst 2019 18:30 Albon er á sýnu fyrsta tímibili í Formúlu 1. Góður árangur hans hjá Toro Rosso hefur vakið athygli Red Bull. vísir/getty Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira