Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 18:23 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. vísir/getty Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér nú rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í golfi kvenna en leikið var í Grafarholtinni um helgina. Guðrún Brá hafði forystu eftir dag tvö og þrjú. Henni urðu engin mistök á í dag en hún spilaði í dag á einu höggi yfir pari en samtals hringina fjóra á þremur undir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er með fimm högga forskot færist nær titlinum þegar fjórar holur eru eftir. https://t.co/0InX8jfU6apic.twitter.com/p7ieiH2H6x — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Saga Traustadóttir lenti í 2. sætinu á fjórum höggum yfir pari og var því sjö höggum á eftir Guðrúnu sem átti sigurinn vísan, nánast eftir dag númer tvö. Í þriðja sætinu var Nína Björk Geirsdóttir, úr GM, en hún endaði hringina fjóra á sex höggum yfir pari. Besta golfið í dag spilaði Hulda Clara Gestsdóttir sem endaði á parinu í dag en hún hreppti fjórða sætið. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tryggði sér nú rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í golfi kvenna en leikið var í Grafarholtinni um helgina. Guðrún Brá hafði forystu eftir dag tvö og þrjú. Henni urðu engin mistök á í dag en hún spilaði í dag á einu höggi yfir pari en samtals hringina fjóra á þremur undir pari.Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er með fimm högga forskot færist nær titlinum þegar fjórar holur eru eftir. https://t.co/0InX8jfU6apic.twitter.com/p7ieiH2H6x — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 11, 2019 Saga Traustadóttir lenti í 2. sætinu á fjórum höggum yfir pari og var því sjö höggum á eftir Guðrúnu sem átti sigurinn vísan, nánast eftir dag númer tvö. Í þriðja sætinu var Nína Björk Geirsdóttir, úr GM, en hún endaði hringina fjóra á sex höggum yfir pari. Besta golfið í dag spilaði Hulda Clara Gestsdóttir sem endaði á parinu í dag en hún hreppti fjórða sætið.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira