Fjögurra högga forysta Guðrúnar fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 18:32 Guðrún Brá mundar pútterinn í dag. mynd/gsí Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Guðrún lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag en hún hefur leikið mjög stöðugt golf alla þrjá daganna. Fyrsta hringinn lék hún á 70 höggum, annan hringinn á 69 höggum og svo aftur í dag á 70 höggum sem skilar henni þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Ef ekki væri fyrir flottan hring Sögu Traustadóttur, úr GR, í dag ætti Guðrún sigurinn vísan en Saga lék á 70 höggum í dag. Hún er því fjórum höggum á eftir Guðrúnu. Nína Björk Geirsdóttir, úr Golfklúbbi Mofellsbæjar, er í þriðja sætinu en hún er átta höggum á eftir Guðrúnu og fjórum höggum á eftir Sögu í öðru sætinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Guðrún lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum í dag en hún hefur leikið mjög stöðugt golf alla þrjá daganna. Fyrsta hringinn lék hún á 70 höggum, annan hringinn á 69 höggum og svo aftur í dag á 70 höggum sem skilar henni þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Ef ekki væri fyrir flottan hring Sögu Traustadóttur, úr GR, í dag ætti Guðrún sigurinn vísan en Saga lék á 70 höggum í dag. Hún er því fjórum höggum á eftir Guðrúnu. Nína Björk Geirsdóttir, úr Golfklúbbi Mofellsbæjar, er í þriðja sætinu en hún er átta höggum á eftir Guðrúnu og fjórum höggum á eftir Sögu í öðru sætinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira