Helmingur af æfingahóp U19-ára landsliðsins eru atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 12:00 Hluti af hópnum eru leikmenn sem voru með U17 ára landsliðinu á EM í Írlandi fyrr á þessu ári. ksí Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri Íslenski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2. - 6. september. Íslenska liðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM 2020 sem fer fram í Belgíu daganna 13. - 19. nóvember. Þar er íslenska liðið í riðli með Albaníu, Belgíu og Grikklandi. Þorvaldur hefur valið 26 manna hóp sem undirbýr sig í byrjun næsta mánaðar en athygli vekur að þrettán leikmenn af þeim 26 sem Þorvaldur hefur valið leika í atvinnumennsku. Fjórir leika í Danmörku, þrír á Englandi, tveir í Svíþjóð, tveir á Ítalíu, einn á Spáni og einn í Hollandi. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan sem og hvaða liðum drengirnir leika með.Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.https://t.co/SPa604QEyr#fyririslandpic.twitter.com/tgsu4hbt5w — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 20, 2019Hópurinn: Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding Andri Fannar Baldursson | Bologna Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik Kristall Máni Ingason | FC Köbenhavn Hákon Haraldsson | FC Köbenhavn Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylland Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Arnór Ingi Kristinsson | Fylkir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Orri Hrafn Kjartansson | Heerenveen Valgeir Valgeirsson | HK Jón Gísli Eyland Gíslason | ÍA Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping Oliver Stefánsson | IFK Norrköping Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík Vuk Óskar Dimitrijevic | Leiknir R. Atli Barkason | Norwich City Ísak Snær Þorvaldsson | Norwich City Teitur Magnússon | OB Odense Jökull Andrésson | Reading Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid Mikael Egill Ellertsson | SPAL Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Valgeir Lundal Friðriksson | Valur Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri
Íslenski boltinn Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira