Haraldur Franklín í öðru sæti í Finnlandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 13:54 Haraldur Franklín Magnús. VÍSIR/GETTY Haraldur Franklín Magnús lenti í öðru sæti á Timberwise opna finnska mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Haraldur Franklín spilaði mjög vel á lokahringum í dag og fór hann á fimm höggum undir pari. Haraldur fékk samtals sex fugla og einn skolla á hringnum. Hann var í heildina á níu höggum undir pari í mótinu, aðeins höggi á eftir Anton Wilbertsson frá Svíþjóð. Jarand Ekeland Arnöy frá Noregi var jafn Haraldi í öðru sæti. Fjórir aðrir Íslendingar kepptu á mótinu í Finnlandi. Bjarki Pétursson lenti í fimmta sæti á fimm höggum undir pari. Hann var að spila á sínu fyrsta móti á mótaröðinni. Rúnar Arnórsson, Andri Þór Björnsson og Axel Bóasson misstu allir af niðurskurðinum og tóku því ekki þátt á loka deginum. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús lenti í öðru sæti á Timberwise opna finnska mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Haraldur Franklín spilaði mjög vel á lokahringum í dag og fór hann á fimm höggum undir pari. Haraldur fékk samtals sex fugla og einn skolla á hringnum. Hann var í heildina á níu höggum undir pari í mótinu, aðeins höggi á eftir Anton Wilbertsson frá Svíþjóð. Jarand Ekeland Arnöy frá Noregi var jafn Haraldi í öðru sæti. Fjórir aðrir Íslendingar kepptu á mótinu í Finnlandi. Bjarki Pétursson lenti í fimmta sæti á fimm höggum undir pari. Hann var að spila á sínu fyrsta móti á mótaröðinni. Rúnar Arnórsson, Andri Þór Björnsson og Axel Bóasson misstu allir af niðurskurðinum og tóku því ekki þátt á loka deginum.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira