Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2019 14:30 Elísabet Reynisdóttir er næringafræðingur. „Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu. Bítið Matur Vegan Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu.
Bítið Matur Vegan Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira