Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:30 Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru. Íslenski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira