Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:30 Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru. Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru.
Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira