Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg. Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg.
Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48