Aftökum á Íslandi gerð góð skil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 11:10 Vigdísi Þórðardóttiu, vinnukonu á Ingunnarstöðum í Brynjudal, Kjósarhreppi, var drekkt í Drekkjarhyl í Elliðaárdal árið 1696. Hún var dæmd til dauða á Kjalarnesþingi ári áður. Hún hafði viðurkennt að hún væri móðir barns sem hefði fundist látið í léreftspoka í vatnslind í Brynjudal ári fyrr. Skömmu fyrir Alþingistímann eignaðist hún annað barn og var aftökunni frestað þar til barnið var fætt. Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins. Fornminjar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar. Kortasjáin er afrakstur verkefnisins Dysjar hinna dæmdu en markmiðið með því er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hérlendis tímabilið 1550–1830. Kortasjáin sýnir nöfn þeirra 248 einstaklinga sem þá voru dæmdir til dauða en einnig heimabæi þeirra, aftökustaði, kyn, aldur, brot og dóma. Þá er á kortasjánni að finna ýmsar ítarlegri upplýsingar um dauðadómana. Kortasjáin verður opnuð klukkan 15. Þar verður sagt frá verkefninu og hvernig nýta megi kortasjána til fróðleiks og rannsókna. Eru allir velkomnir á opnunina samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu. Rannsóknin hófst árið 2018 og er hún rekin fyrir fjárframlög úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Fornminjasjóði, Nýsköpunarsjóði námsmanna og samstarfsaðilum. Kortasjáin var unnin af Ómari Vali Jónassyni en Sigrún Hannesdóttir, Snædís Sunna Thorlacius, Magnea Dís Brigisdóttir og Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, tóku saman heimildir. Steinunn er auk þess stjórnandi verkefnsins.
Fornminjar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent