Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 15:30 Ásta Eir Árnadóttir leikur sinn fyrsta keppnisleik með landsliðinu í kvöld. Vísir/Bára Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá því í sigurleiknum á móti Ungverjalandi samkvæmt heimildum Íþróttadeildar Vísis. Þetta er annar leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 en sú keppni fer fram í Englandi. Ísland byrjaði vel með 4-1 sigri í fyrsta leik. Inn í byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld koma þær Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem áttu báðar mjög góða innkomu í seinni hálfleik á móti Ungverjum. Þær taka stöðu þeirra Öglu Maríu Albertsdóttur og Hlínar Eiríksdóttur. Jón Þór gerir líka breyting á vörninni því Ingibjörg Sigurðardóttir fer úr hægri bakverði og í miðvörðinn fyrir Sif Atladóttur. Blikinn Ásta Eir Árnadóttir kemur inn í byrjunarliðið og fer í hægri bakvörðinn. Ásta Eir Árnadóttir er að fara spila sinn fyrsta keppnislandsleik en hún er ein af þeim sem spiluðu sína fyrstu landsleiki eftir að Jón Þór Hauksson tók við íslenska landsliðinu. Miðjan heldur sér alveg óbreytt en þar spila áfram þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Jón Þór hefur talað um góða breidd í íslenska landsliðinu og sýnir það í verki með því að gera þrjár breytingar á sigurliði. Það er því mikil samkeppni um sætið í liðinu.Byrjunarlið Íslands á móti Slóvakíu í kvöld samkvæmt heimildum Vísis: Sandra Sigurðardóttir Ásta Eir Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2021 í Englandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá því í sigurleiknum á móti Ungverjalandi samkvæmt heimildum Íþróttadeildar Vísis. Þetta er annar leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 en sú keppni fer fram í Englandi. Ísland byrjaði vel með 4-1 sigri í fyrsta leik. Inn í byrjunarliðið fyrir leikinn í kvöld koma þær Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sem áttu báðar mjög góða innkomu í seinni hálfleik á móti Ungverjum. Þær taka stöðu þeirra Öglu Maríu Albertsdóttur og Hlínar Eiríksdóttur. Jón Þór gerir líka breyting á vörninni því Ingibjörg Sigurðardóttir fer úr hægri bakverði og í miðvörðinn fyrir Sif Atladóttur. Blikinn Ásta Eir Árnadóttir kemur inn í byrjunarliðið og fer í hægri bakvörðinn. Ásta Eir Árnadóttir er að fara spila sinn fyrsta keppnislandsleik en hún er ein af þeim sem spiluðu sína fyrstu landsleiki eftir að Jón Þór Hauksson tók við íslenska landsliðinu. Miðjan heldur sér alveg óbreytt en þar spila áfram þær Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir. Jón Þór hefur talað um góða breidd í íslenska landsliðinu og sýnir það í verki með því að gera þrjár breytingar á sigurliði. Það er því mikil samkeppni um sætið í liðinu.Byrjunarlið Íslands á móti Slóvakíu í kvöld samkvæmt heimildum Vísis: Sandra Sigurðardóttir Ásta Eir Árnadóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Elín Metta Jensen Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2021 í Englandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira