Guðmundur Ágúst kláraði á 11 undir pari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2019 12:06 Guðmundur Ágúst hefur náð afar góðum árangri á Nordic Golf-mótaröðinni í ár og er nú byrjaður að reyna fyrir sér á Áskorendamótaröðinni mynd/gsí/seth Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni á KPMG Trophy mótinu í Belgíu í dag. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Guðmundur Ágúst byrjaði fjórða og síðasta hringinn í dag vel og fékk tvo fugla á fyrstu fimm holum sínum í dag. Hann fékk svo örn á 18. holu, sem var níunda hola dagsins hjá honum, og eftir níu holur var hann því á fjórum höggum undir pari í dag. Hann missti högg strax á 1. holu, hans tíundu, en paraði svo næstu sjö holur. Á lokaholu dagsins fékk hann annan skolla og fór því hringinn á tveimur höggum undir pari. Það þýðir að hann lýkur leik á ellefu höggum undir pari og þegar hann kom í hús var hann jafn í 48. sæti. Efsti maður mótsins þegar þetta er skrifað er Jack Senior frá Englandi, hann er á 21 höggi undir pari eftir 12 holur á lokahringnum. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni á KPMG Trophy mótinu í Belgíu í dag. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Guðmundur Ágúst byrjaði fjórða og síðasta hringinn í dag vel og fékk tvo fugla á fyrstu fimm holum sínum í dag. Hann fékk svo örn á 18. holu, sem var níunda hola dagsins hjá honum, og eftir níu holur var hann því á fjórum höggum undir pari í dag. Hann missti högg strax á 1. holu, hans tíundu, en paraði svo næstu sjö holur. Á lokaholu dagsins fékk hann annan skolla og fór því hringinn á tveimur höggum undir pari. Það þýðir að hann lýkur leik á ellefu höggum undir pari og þegar hann kom í hús var hann jafn í 48. sæti. Efsti maður mótsins þegar þetta er skrifað er Jack Senior frá Englandi, hann er á 21 höggi undir pari eftir 12 holur á lokahringnum.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira