Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2019 11:54 Hver veit hvern þessi dúfa hefur skitið á og hverja hún er að skipuleggja að skíta á í framtíðinni. Vísir/Getty Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira