Fjallar um morð á berklahæli á Norðurlandi í nýjustu bók sinni Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 10:47 Ragnar Jónassson hefur verið einn söluhæsti rithöfundur landsins síðustu ár. Veröld Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar verður morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum og rannsókn ungs afbrotafræðings á morðinu þremur áratugum síðar. Bókin ber nafnið Hvítidauði. Samkvæmt upplýsingum frá Veröld og Forlaginu verða þrír vinsælustu krimmahöfundar landsins – Ragnar, Yrsa Sigurðardóttir og Arnaldur Indriðason – allir með bækur í jólabókaflóðinu í ár.Ragnar Helgi Ólafsson hannaði kápuna.VeröldRagnar hefur verið einn söluhæsti rithöfundur landsins síðustu árin, en á síðasta ári gaf hann út bókina Þorpið. Nýja bókin, Hvítidauði, kemur út 21. október næstkomandi. „Árið 1983 deyja tveir starfsmenn á berklahæli rétt innan við Akureyri og er ljóst að andlát þeirra bar ekki að með eðlilegum hætti. Þremur áratugum síðar er ungur afbrotafræðingur að vinna að lokaritgerð um þetta undarlega mál og kemur þá ýmislegt óvænt í ljós um þessa skelfilegu atburði. Samhliða rannsókninni þarf hann að takast á við erfiðleika í einkalífi sínu – erfiðleika sem þola illa dagsins ljós,“ segir í tilkynningu frá Veröld. Ragnar Helgi Ólafsson hannar kápu bókarinnar, en þeir Ragnar Helgi og Ragnar eru bræðrasynir, ættaðir frá Siglufirði. Bókmenntir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Umfjöllunarefni nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar verður morð á tveimur starfsmönnum á berklahæli rétt innan við Akureyri á níunda áratugnum og rannsókn ungs afbrotafræðings á morðinu þremur áratugum síðar. Bókin ber nafnið Hvítidauði. Samkvæmt upplýsingum frá Veröld og Forlaginu verða þrír vinsælustu krimmahöfundar landsins – Ragnar, Yrsa Sigurðardóttir og Arnaldur Indriðason – allir með bækur í jólabókaflóðinu í ár.Ragnar Helgi Ólafsson hannaði kápuna.VeröldRagnar hefur verið einn söluhæsti rithöfundur landsins síðustu árin, en á síðasta ári gaf hann út bókina Þorpið. Nýja bókin, Hvítidauði, kemur út 21. október næstkomandi. „Árið 1983 deyja tveir starfsmenn á berklahæli rétt innan við Akureyri og er ljóst að andlát þeirra bar ekki að með eðlilegum hætti. Þremur áratugum síðar er ungur afbrotafræðingur að vinna að lokaritgerð um þetta undarlega mál og kemur þá ýmislegt óvænt í ljós um þessa skelfilegu atburði. Samhliða rannsókninni þarf hann að takast á við erfiðleika í einkalífi sínu – erfiðleika sem þola illa dagsins ljós,“ segir í tilkynningu frá Veröld. Ragnar Helgi Ólafsson hannar kápu bókarinnar, en þeir Ragnar Helgi og Ragnar eru bræðrasynir, ættaðir frá Siglufirði.
Bókmenntir Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira