Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 16:59 Arron Banks, umdeildi auðkýfingurinn sem fjármagnaði Leave.EU. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur fellt niður sakamálarannsókn á fjármálum Leave.EU, samtaka sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Yfirkjörstjórn Bretlands vísaði máli samtakanna áfram vegna gruns um að þau hefðu brotið kosningalög. Í skýrslu til saksóknara segir lögreglan í London að þó að ljóst sé að Leave.EU hafi tæknilega brotið kosningalög varðandi skýrslu sem þau skiluðu um útgjöld sín sé ekki nægilegar sannanir fyrir hendi til að réttlæta frekari sakamálarannsókn, að því er segir í frétt Reuters. Kjörstjórn Bretlands sektaði Leave.EU um 70.000 pund fyrir að hafa eytt meiru í kosningabaráttuna en leyfilegt var samkvæmt kosningalögum án þess að gefa það upp í maí í fyrra. Sektin jafnaði þá hæstu sem kjörstjórnin hefur lagt á. Arron Banks, auðkýfingurinn sem stýrði Leave.EU, segir hópinn ætla að krefjast rannsóknar á málinu gegn honum og kallaði eftir því að formaður kjörstjórnar segði af sér eftir að rannsókn Londonlögreglunnar var felld niður. Önnur rannsókn stendur enn yfir á meintum brotum Leave.EU hjá Glæpastofnun Bretlands, einni æðstu löggæslustofnun landsins. Þá rannsakar lögreglan í London enn uppgjör tveggja annarra hópa sem skipulögðu kosningabarátt fyrir útgöngu, Vote Leave og BeLeave. Bretland Brexit Tengdar fréttir Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Breska lögreglan hefur fellt niður sakamálarannsókn á fjármálum Leave.EU, samtaka sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Yfirkjörstjórn Bretlands vísaði máli samtakanna áfram vegna gruns um að þau hefðu brotið kosningalög. Í skýrslu til saksóknara segir lögreglan í London að þó að ljóst sé að Leave.EU hafi tæknilega brotið kosningalög varðandi skýrslu sem þau skiluðu um útgjöld sín sé ekki nægilegar sannanir fyrir hendi til að réttlæta frekari sakamálarannsókn, að því er segir í frétt Reuters. Kjörstjórn Bretlands sektaði Leave.EU um 70.000 pund fyrir að hafa eytt meiru í kosningabaráttuna en leyfilegt var samkvæmt kosningalögum án þess að gefa það upp í maí í fyrra. Sektin jafnaði þá hæstu sem kjörstjórnin hefur lagt á. Arron Banks, auðkýfingurinn sem stýrði Leave.EU, segir hópinn ætla að krefjast rannsóknar á málinu gegn honum og kallaði eftir því að formaður kjörstjórnar segði af sér eftir að rannsókn Londonlögreglunnar var felld niður. Önnur rannsókn stendur enn yfir á meintum brotum Leave.EU hjá Glæpastofnun Bretlands, einni æðstu löggæslustofnun landsins. Þá rannsakar lögreglan í London enn uppgjör tveggja annarra hópa sem skipulögðu kosningabarátt fyrir útgöngu, Vote Leave og BeLeave.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. 2. júlí 2018 12:15
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10. júní 2018 10:00
Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8. júlí 2018 08:27
Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11. maí 2018 12:39