Dagur í lífi… Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2019 07:15 Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?… Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun
Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?…
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun