McIlroy valinn kylfingur ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. september 2019 23:30 Rory McIlroy átti mjög gott tímabil á PGA mótaröðinni vísir/Getty Rory McIlroy var valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum. McIlroy vann FedEx bikarinn með því að vinna lokamót PGA mótaraðrinnar, en hann hafði áður unnið Players risamótið og RBC Opna kanadíska á mótaröðinni á tímabilinu. Norður-Írinn varð 14 sinnum á meðal efstu tíu á PGA mótum á tímabilinu, en hann tók þátt í 19 mótum. Viðurkenningin er veitt eftir kosningu kylfinganna á mótaröðinni og er þetta í þriðja skipti sem félagar McIlroy velja hann bestan. Hann hafði áður unnið 2012 og 2014."I've got goosebumps." No one better to surprise @McIlroyRory with the Jack Nicklaus Award than @JackNicklaus himself. #LiveUnderParpic.twitter.com/cK28uMu8WY — PGA TOUR (@PGATOUR) September 11, 2019 Golf Norður-Írland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum. McIlroy vann FedEx bikarinn með því að vinna lokamót PGA mótaraðrinnar, en hann hafði áður unnið Players risamótið og RBC Opna kanadíska á mótaröðinni á tímabilinu. Norður-Írinn varð 14 sinnum á meðal efstu tíu á PGA mótum á tímabilinu, en hann tók þátt í 19 mótum. Viðurkenningin er veitt eftir kosningu kylfinganna á mótaröðinni og er þetta í þriðja skipti sem félagar McIlroy velja hann bestan. Hann hafði áður unnið 2012 og 2014."I've got goosebumps." No one better to surprise @McIlroyRory with the Jack Nicklaus Award than @JackNicklaus himself. #LiveUnderParpic.twitter.com/cK28uMu8WY — PGA TOUR (@PGATOUR) September 11, 2019
Golf Norður-Írland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira