Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. september 2019 19:15 Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús. Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Undanfarin ár hafa á hverju ári um 2500 manns komiðá bráðadeildir vegna lyfjaeitrana og af þeim hafa um þúsund manns verið lagðir inn. Flestir eru á aldrinum 25- 29 ára. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis komu 365 manns áþessum aldri á bráðadeildir vegna lyfjaeitrana árið 2018 og þar af voru 139 sem voru lagðir inn. Árið 2013 voru 99 manns lagðir inn og hefur því orðið fjörutíu prósent aukning á fjölda þeirra sem voru lagðir inn. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Landlæknis virðist sem innlögnum vegna lyfjaeitrana haldi áfram að fjölga en það sem af er ári hafa 621 verið lagðir inn. Sumir koma oftar en einu sinni. Yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans segir aðí sumar hafi ákveðnum toppi verið náðí komum og innlögnum á bráðamóttökuna vegna lyfjaeitrana. Síðast hafi verið toppur íársbyrjun 2018 sem tengdist notkun á sterkum verkjalyfjum, svokölluðum ópíóðum. „Með samhentu átaki tókst að draga úr því. Núna erum við að sjá aukningu í kókaíni og blöndunum lyfja þar sem lyfseðilskyld lyf koma við sögu,“ segir Jón Magnús Kristinsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans. „Fólk kemur til okkar annaðhvort í því ástandi að það er meðvitundarskert eða jafnvel hefur orðið öndunarstopp eða hjartastopp vegna neyslunnar,“ segir Jón Magnús. Eða að fólk hafi fengið neikvæða upplifun af lyfinu, sem þaðátti ekki von á. „Það getur fengið brjóstverki, það getur fengið hjartsláttartruflanir og jafnvel krampa,“ segir Jón Magnús en síðustu helgi komu komu fjórán manns á bráðamóttökuna vegna neyslu eða lyfjainntöku. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar það verður aukning í neyslu, sérstaklega þegar við sjáum að ný efni bætast ofan áþað sem er fyrir. Við erum að sjá aukna neyslu núna á kókaíni og það virðist koma ofan áþað sem er fyrir er en er ekki að koma í staðinn fyrir það,“ segir Jón Magnús.
Fíkn Heilbrigðismál Landspítalinn Lyf Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum