Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2019 10:18 Síðasti þingfundurinn í bili fór fram í gær. Það kemur ekki aftur saman fyrr en 14. október samkvæmt ákvörðun Johnson forsætisráðherra. Vísir/EPA Dómarar við æðsta borgaradómstól Skotlands úrskurðaði í dag að ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að freta þingfundum sé ólögleg. Þingi var frestað í gær vel fram í október, rétt fyrir fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á frestun þingfunda þar sem dómararnir gáfu ekki út neina tilskipun þess efnis. Hæstiréttur Bretlands ætlar að taka málið fyrir í næstu viku. Þverpólitískur hópur þingmanna leitaði til dómstólsins vegna ákvörðunar Johnson sem hefur verið harðlega gagnrýnd sem ólýðræðisleg. Dómararnir komust að þeirri niðurstöðu að Johnson hafi ákveðið að fresta þingfundum til að „múlbinda þingið á óviðeigandi hátt“. Sneru þeir þannig við úrskurði dómstólsins frá því í síðustu viku. Talsmaður forsætisráðuneytisins segir úrskurðinn valda vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til hæstaréttarins. Breska þingið kemur ekki saman aftur fyrr en 14. október, aðeins tveimur vikum fyrir fyrirhugaða útgöngu úr Evrópusambandinu. Johnson hefur verið sakaður um að hafa frestað þingi til að koma í veg fyrir að það samþykki frumvarp sem bannaði honum að draga Bretland úr sambandinu án samnings. Bretland Brexit Skotland Tengdar fréttir Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Útlit er fyrir að breska þingið hafni í kvöld tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til kosninga. Þingfundum verður frestað í kvöld og kemur þing ekki aftur saman fyrr en í október. 9. september 2019 19:00 Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03 Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Dómarar við æðsta borgaradómstól Skotlands úrskurðaði í dag að ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að freta þingfundum sé ólögleg. Þingi var frestað í gær vel fram í október, rétt fyrir fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á frestun þingfunda þar sem dómararnir gáfu ekki út neina tilskipun þess efnis. Hæstiréttur Bretlands ætlar að taka málið fyrir í næstu viku. Þverpólitískur hópur þingmanna leitaði til dómstólsins vegna ákvörðunar Johnson sem hefur verið harðlega gagnrýnd sem ólýðræðisleg. Dómararnir komust að þeirri niðurstöðu að Johnson hafi ákveðið að fresta þingfundum til að „múlbinda þingið á óviðeigandi hátt“. Sneru þeir þannig við úrskurði dómstólsins frá því í síðustu viku. Talsmaður forsætisráðuneytisins segir úrskurðinn valda vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til hæstaréttarins. Breska þingið kemur ekki saman aftur fyrr en 14. október, aðeins tveimur vikum fyrir fyrirhugaða útgöngu úr Evrópusambandinu. Johnson hefur verið sakaður um að hafa frestað þingi til að koma í veg fyrir að það samþykki frumvarp sem bannaði honum að draga Bretland úr sambandinu án samnings.
Bretland Brexit Skotland Tengdar fréttir Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Útlit er fyrir að breska þingið hafni í kvöld tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til kosninga. Þingfundum verður frestað í kvöld og kemur þing ekki aftur saman fyrr en í október. 9. september 2019 19:00 Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03 Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Þingfundum verður frestað og útlit fyrir að kosningum verði hafnað Útlit er fyrir að breska þingið hafni í kvöld tillögu Boris Johnson forsætisráðherra um að boða til kosninga. Þingfundum verður frestað í kvöld og kemur þing ekki aftur saman fyrr en í október. 9. september 2019 19:00
Frestun þingfunda í Bretlandi dæmd lögleg Skoskur dómstóll segir þá ákvörðun Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fresta þingfundum í september og þar til skömmu áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu (Brexit) í lok október, vera lögmæta. 4. september 2019 10:03
Samþykktu að fresta Brexit í fyrstu atkvæðagreiðslu Frumvarpið sem breska þingið samþykkti í dag myndi knýja Boris Johnson til að fresta útgöngunni úr Evrópusambandinu. 4. september 2019 17:34