Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. september 2019 18:45 Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. Kjósendur eru uggandi vegna árása Talíbana á kosningafundi og kjörstaði og óttast fleiri árásir á kjördag.Blóðug barátta Kosningabaráttan hefur verið þyrnum stráð enda hafa Talíbanar lýst því yfir að kosningarnar séu blekkingarleikur leppstjórnar Bandaríkjamanna. Hreyfingin, sem Bandaríkin steypti af stóli árið 2001, hefur því varað Afgana við því að taka þátt í kosningunum. Hvort sem sú þátttaka felst í því að kjósa, vinna við kosningarnar eða mæta á baráttufundi frambjóðenda. Hingað til hafa Talíbanar staðið við hótanir sínar, líkt og þeir hafa gert í kringum fyrri kosningar í landinu. Fyrir tíu dögum réðist hreyfingin til að mynda á baráttufund Ashrafs Ghani forseta, myrti 26 og særði fjörutíu. Þess vegna reynir ríkisstjórnin nú sitt besta til þess að tryggja öryggi á þeim 4.942 kjörstöðum sem opnir verða á morgun. Massoud Andarabi innanríkisráðherra sagði í dag að undirbúningur öryggismála hafi farið af stað fyrir átta mánuðum. Í fyrsta skipti leiði herinn undirbúninginn. Á þeim kjörstöðum sem verða opnir verður þremur öryggishliðum komið upp. Fyrstu tveggja gætir lögregla en ysta hliðið verður í umsjón afganska hersins. Andarabi tók fram að rúmlega níu af hverjum tíu kjörstöðum verði opnir en ekki hefur tekist að tryggja öryggi á 431 kjörstað. Ghani líklegur Sigurstranglegustu forsetaframbjóðendurnir eru Ghani forseti og Abdullah Abdullah, sem fékk næstflest atkvæði í kosningunum 2014. Ef enginn fær meirihluta atkvæða verður kosið á ný á milli tveggja efstu frambjóðendanna. Afganistan Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. Kjósendur eru uggandi vegna árása Talíbana á kosningafundi og kjörstaði og óttast fleiri árásir á kjördag.Blóðug barátta Kosningabaráttan hefur verið þyrnum stráð enda hafa Talíbanar lýst því yfir að kosningarnar séu blekkingarleikur leppstjórnar Bandaríkjamanna. Hreyfingin, sem Bandaríkin steypti af stóli árið 2001, hefur því varað Afgana við því að taka þátt í kosningunum. Hvort sem sú þátttaka felst í því að kjósa, vinna við kosningarnar eða mæta á baráttufundi frambjóðenda. Hingað til hafa Talíbanar staðið við hótanir sínar, líkt og þeir hafa gert í kringum fyrri kosningar í landinu. Fyrir tíu dögum réðist hreyfingin til að mynda á baráttufund Ashrafs Ghani forseta, myrti 26 og særði fjörutíu. Þess vegna reynir ríkisstjórnin nú sitt besta til þess að tryggja öryggi á þeim 4.942 kjörstöðum sem opnir verða á morgun. Massoud Andarabi innanríkisráðherra sagði í dag að undirbúningur öryggismála hafi farið af stað fyrir átta mánuðum. Í fyrsta skipti leiði herinn undirbúninginn. Á þeim kjörstöðum sem verða opnir verður þremur öryggishliðum komið upp. Fyrstu tveggja gætir lögregla en ysta hliðið verður í umsjón afganska hersins. Andarabi tók fram að rúmlega níu af hverjum tíu kjörstöðum verði opnir en ekki hefur tekist að tryggja öryggi á 431 kjörstað. Ghani líklegur Sigurstranglegustu forsetaframbjóðendurnir eru Ghani forseti og Abdullah Abdullah, sem fékk næstflest atkvæði í kosningunum 2014. Ef enginn fær meirihluta atkvæða verður kosið á ný á milli tveggja efstu frambjóðendanna.
Afganistan Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira