Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese Stefán Árni Pálsson skrifar 26. september 2019 14:30 Styttist í The Irishman úr smiðju Martin Scorsese. Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í New York 27. september næstkomandi en fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum 1. nóvember. Er myndin framleidd af streymisveitunni Netflix en hún fer í sýningar þar 27. nóvember. The Irishman er byggð á bókinni I Heard You Paint Houses eftir Charles Brandt en hún segir sögu skipulagðrar glæpastarfsemi í Bandaríkjunum. Aðal „söguhetja“ myndarinnar er fyrrverandi hermaðurinn Frank „The Irishman“ Sheeran. Hann starfaði lengi sem leigumorðingi og starfaði með nokkrum af alræmdustu persónum tuttugustu aldarinnar. Glæný stiklu úr kvikmyndinni var frumsýnd í spjallþætti Jimmy Fallon í gær og er greinilega um magnaða mynd að ræða. The Irishman er sögð hjartans mál fyrir Martin Scorsese sem hefur unnið að henni í rúman áratug. Þetta verður dýrasta mynd Scorsese og einnig sú lengsta, þrír og hálfur klukkutími. Hér að neðan má sjá stikluna nýju. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15 De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í New York 27. september næstkomandi en fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum 1. nóvember. Er myndin framleidd af streymisveitunni Netflix en hún fer í sýningar þar 27. nóvember. The Irishman er byggð á bókinni I Heard You Paint Houses eftir Charles Brandt en hún segir sögu skipulagðrar glæpastarfsemi í Bandaríkjunum. Aðal „söguhetja“ myndarinnar er fyrrverandi hermaðurinn Frank „The Irishman“ Sheeran. Hann starfaði lengi sem leigumorðingi og starfaði með nokkrum af alræmdustu persónum tuttugustu aldarinnar. Glæný stiklu úr kvikmyndinni var frumsýnd í spjallþætti Jimmy Fallon í gær og er greinilega um magnaða mynd að ræða. The Irishman er sögð hjartans mál fyrir Martin Scorsese sem hefur unnið að henni í rúman áratug. Þetta verður dýrasta mynd Scorsese og einnig sú lengsta, þrír og hálfur klukkutími. Hér að neðan má sjá stikluna nýju.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15 De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15
De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30