Ummæli Boris um Jo Cox falla í grýttan farveg Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 08:01 Hart er sótt að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. Getty Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar. Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Ummæli Boris Johnson forsætisráðherra á breska þinginu í gær um Jo Cox, þingkonu sem myrt var árið 2016, haf fallið í afar grýttan jarðveg. Johnson var að svara þingkonu Verkamannaflokksins sem tók sæti Cox á þinginu en þingkonan var myrt í kosningabaráttunni um Brexit af hægri öfgamanni í Leeds þann 16. júní 2016. Johnson sagði að besta leiðin til að heiðra minningu Cox, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr Evrópusambandinu. Eiginmaður Cox tjáði sig um ummælin á Twitter og sagði þau ógeðfelld. Besta leiðin til að heiðra minningu eiginkonu sinnar væri að þingmenn stæðu með eigin sannfæringu en um leið að sýna öðrum skoðunum virðingu og ávallt hafa það í heiðri sem sameini landsmenn.Feel a bit sick at Jo’s name being used in this way. The best way to honour Jo is for all of us (no matter our views) to stand up for what we believe in, passionately and with determination. But never to demonise the other side and always hold onto what we have in common. — Brendan Cox (@MrBrendanCox) September 25, 2019„Er hálfóglatt yfir því að nafn Jo skuli vera notað á þennan hátt. Það besta sem við (sama hvar við stöndum í stjórnmálum) getum gert er að verja gildi okkar af ástríðu og staðfestu. En aldrei að skrímslavæða andstæðingana og ríghalda í það sem við eigum sameiginlegt,“ sagði Cox í tísti sínu. Í frétt BBC er haft eftir Brendan Cox að Jophnson væri „hroðvirknislegur“ (e. sloppy) með því að láta orðin falla, en að hann væri ekki „vondur maður“. Mikil spenna og stór orð voru látin falla í umræðum á breska þinginu í gær, degi eftir að Hæstiréttur kvað upp sinn dóm að ákvörðun Johnson að senda þingmenn heim í fimm vikur væru ólöglegar.
Bretland Brexit Morðið á Jo Cox Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25. september 2019 19:00
Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. 25. september 2019 22:09