Uppgjör: Langráður sigur hjá Vettel Bragi Þórðarson skrifar 23. september 2019 19:30 Sebastain Vettel stóð efstur á verðlaunapalli í fyrsta skiptið í 392 daga. Getty Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Þetta var í fyrsta skiptið sem lið hefur náð þeim árangri á Marina Bay brautinni en þó var ekki algjör sæla innan liðsins. Charles Leclerc, hinn 21 árs Mónakó búi, hefur verið allsráðandi í síðustu keppnum. Hann náði sínum þriðja ráspól um helgina og allt leit út fyrir þriðja sigurinn í röð. Ferrari ákvað þó að leyfa Vettel að fara fyrst inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti og skilaði það Þjóðverjanum sigri. Leclerc þurfti að fara einum hring meira á slitnum dekkjum og tapaði forustunni til liðsfélaga síns.Charles Leclerc varð að sjá á eftir þriðja sigrinum í röð til liðsfélaga síns.GettyMercedes í vandræðumÓtrúlegt en satt að þá var enginn Mercedes bíll á verðlaunapalli en Lewis Hamilton varð að sætta sig við fjórða sætið á eftir Max Verstappen. Valtteri Bottas endaði fimmti sem þýðir að þrátt fyrir að Hamilton átti slæman dag á sunnudag eykur Bretinn forskot sitt í heimsmeistaramótinu. ,,Ferrari eru einfaldlega hungraðari en við’’ sagði fimmfaldi heimsmeistarinn eftir keppni. ,,Uppfærslurnar þeirra virðast virka vel og nú þurfum við sem lið að bæta okkur’’. Sebastian Vettel var að vonum glaður eftir kappaksturinn en Þjóðverjinn hafði þurft að bíða í 392 daga eftir sigri. Árangur Ferrari virðist þó vera koma of seint, nú eru aðeins sex keppnir eftir og bilið í Mercedes er 133 stig í keppni bílasmiða. Næsta umferð fer fram strax næstu helgi í Sochi, Rússlandi. Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ferrari ökuþórarnir Sebastian Vettel og Charles Leclerc komu í fyrsta og öðru sæti í mark í Singapúr kappakstrinum um helgina. Þetta var í fyrsta skiptið sem lið hefur náð þeim árangri á Marina Bay brautinni en þó var ekki algjör sæla innan liðsins. Charles Leclerc, hinn 21 árs Mónakó búi, hefur verið allsráðandi í síðustu keppnum. Hann náði sínum þriðja ráspól um helgina og allt leit út fyrir þriðja sigurinn í röð. Ferrari ákvað þó að leyfa Vettel að fara fyrst inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti og skilaði það Þjóðverjanum sigri. Leclerc þurfti að fara einum hring meira á slitnum dekkjum og tapaði forustunni til liðsfélaga síns.Charles Leclerc varð að sjá á eftir þriðja sigrinum í röð til liðsfélaga síns.GettyMercedes í vandræðumÓtrúlegt en satt að þá var enginn Mercedes bíll á verðlaunapalli en Lewis Hamilton varð að sætta sig við fjórða sætið á eftir Max Verstappen. Valtteri Bottas endaði fimmti sem þýðir að þrátt fyrir að Hamilton átti slæman dag á sunnudag eykur Bretinn forskot sitt í heimsmeistaramótinu. ,,Ferrari eru einfaldlega hungraðari en við’’ sagði fimmfaldi heimsmeistarinn eftir keppni. ,,Uppfærslurnar þeirra virðast virka vel og nú þurfum við sem lið að bæta okkur’’. Sebastian Vettel var að vonum glaður eftir kappaksturinn en Þjóðverjinn hafði þurft að bíða í 392 daga eftir sigri. Árangur Ferrari virðist þó vera koma of seint, nú eru aðeins sex keppnir eftir og bilið í Mercedes er 133 stig í keppni bílasmiða. Næsta umferð fer fram strax næstu helgi í Sochi, Rússlandi.
Formúla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira