Aurskriða féll yfir veg á Vestfjörðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:19 Vegur 690 í Gilsfirði er lokaður. Skjáskot/Vegagerðin Vegur 690 í Gilsfirði á Vestfjörðum er lokaður við ytri Ólafsdalshlíð. Aurskriða féll yfir veginn samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Veðurstofa Íslands hefur síðustu daga gefið út úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði og beðið ferðamenn að fara með gát. Rigndi gríðarlega á vesturhelmingi landsins. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s, en lengst af hvassari með suðurströndinni. Víða skýjað og úrkomulítið, en rigning af og til sunnan- og vestanlands á morgun. Hiti 10 til 20 stig á morgun, hlýjast um landið norðanvert samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Dalabyggð Veður Tengdar fréttir Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27 Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Vegur 690 í Gilsfirði á Vestfjörðum er lokaður við ytri Ólafsdalshlíð. Aurskriða féll yfir veginn samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Veðurstofa Íslands hefur síðustu daga gefið út úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði og beðið ferðamenn að fara með gát. Rigndi gríðarlega á vesturhelmingi landsins. Á morgun er spáð suðaustan og austan 5-13 m/s, en lengst af hvassari með suðurströndinni. Víða skýjað og úrkomulítið, en rigning af og til sunnan- og vestanlands á morgun. Hiti 10 til 20 stig á morgun, hlýjast um landið norðanvert samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni.
Dalabyggð Veður Tengdar fréttir Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27 Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Ferðamenn fari með gát vegna vatnavaxta á Vesturlandi og Vestfjörðum Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja úrkomuviðvaranir fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á síðasta sólarhring hefur rignt gríðarlega á vesturhelmingi landsins og útlit er fyrir enn meiri ofankomu á næstu klukkutímum. 20. september 2019 13:27
Ratsjármynd sýnir umfang vatnavaxta í Norðurá Ratsjármynd sem tekin var í gær af SENTINEL-1 gervitungli Copernicus EU sýnir hversu mikið umfang vatnavaxta í Norðurár var í gær. 21. september 2019 09:16
Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30