Sjúkdómurinn breytti öllu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2019 18:30 Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý. Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag og héldu Alzheimersamtökin málþing af því tilefni undir yfirskriftinni ég er enn ég. Þar lýstu sex einstaklingar með heilabilun reynslu sinni. Á meðal þeirra voru Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Guðlaugur Níelsson, sem eru bæði með Alzheimer, en höfðu þau maka sína með sér til halds og trausts. Ellý Katrín greindist með alzheimer um fimmtugt en Guðlaugur um sextugt. Ellý segir að það hafi verið erfitt að vita að hún væri með sjúkdóminn. „Það er mjög erfitt en ég er svo lánsöm með fjölskyldu mína og vinnufélaga og aðra í kringum okkur þannig að já við svona leggjum áherslu á að njóta lífsins,“ segri Ellý Guðlaugur segir að sér hafi grunað að eitthvað amaði að áður en hann greindist með sjúkdóminn. „Það var eitthvað að gerast og svo fór ég til læknis og þá fór allt í gang og þetta var bara alzheimer og ekkert hægt að gera í sjálfu sér. Hætti að vinna og það bara breytist allt. Mjög erfitt að gera þetta en maður heldur áfram,“ segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að hann reyni að láta lífið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og keyri til að mynda enn þá bíl. Bæði hann og Ellý segja mikilvægt fyrir þá sem fá sjúkdóminn að tala opinskátt um það. „Bara endilega koma út úr skápnum. Það er að segja ef þú ert ekki kominn úr þessum skáp,“ segir Ellý.
Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira